Skipaverslun Ekrunnar


Skipaverslun Ekrunnar þjónustar skip af öllum stærðum og gerðum. Erlend skip sem og íslensk sem sem hafa viðkomu í erlendri höfn geta verslað vörur án tolla og virðisaukaskatts. Starfsmenn skipadeildar hafa áratuga reynslu af þjónustu við skip og áhafnir og leggja sig fram um að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu.

Skipadeild Ekrunnar er opinn frá kl. 8:00 til 16:30 alla virka daga og eru vörur afgreiddar til kaupenda þeim að kostnaðarlausu.

Skipadeild Ekrunnar sér um að fá tollvörð á staðinn þegar skip eru afgreidd í Reykjavík eða Akureyri og ef þörf er á í því umdæmi sem afgreiðsla á að fara fram.

Frekari upplýsingar og/eða pantanir:
Ekran: sími: 530 8500 og soludeild@ekran.is
Bakvaktarþjónusta er allan sólarhringinn í síma 824 -8524.