Beyond meat vegan borgarnir hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum og núna eru þeir loksins komnir til Íslands og klárlega frábær viðbót í flóru af grænkerafæði.
Helga Eir Gunnlaugsdóttir
31. október 2019
Beyond meat hamborgarinn kemur virkilega mikið á óvart og við mælum aldeilis með að þið kíkið við á básinn okkar í Laugardalshöllinni á Stóreldhús 2019 og smakkið hann hjá okkur.
Við berum Beyond borgarann fram með sultuðum lauk, bufftómat, vegan majonesi og Violife Cheddar vegan osti.
Við erum með allskonar kökur, meira að segja vafrakökur (e. cookies) sem við notum til að bæta upplifun allra notenda vefsins Sjá nánar um persónuverndarstefnu Ekrunnar