Jú, upp er runninn dagur tvö í jóladagatali Ekrunnar!
Helga Eir Gunnlaugsdóttir
3. desember 2019
Það er aldeilis gott að fá sér léttan og ljúfan mat í aðdraganda jólanna og því erum við með góðan kjúkling á tilboði og gildir tilboðið út föstudaginn næstkomandi. Kjúklingabringur, kjúklingalundir eða kjúklingaborgarar á fanta flottu verði.
Við erum með allskonar kökur, meira að segja vafrakökur (e. cookies) sem við notum til að bæta upplifun allra notenda vefsins Sjá nánar um persónuverndarstefnu Ekrunnar