Jóladagatal 2019

Jóladagatal Ekrunnar: 4. desember

Við höldum ótrauð áfram með jóladagatalið okkar og í dag er skemmtilegt mix á tilboði.

Helga Eir Gunnlaugsdóttir

Helga Eir Gunnlaugsdóttir

4. desember 2019

Það er ekki hægt að dásama súkkulaðimúsina frá Debic nógu mikið, bæði vegna hversu góð hún er og hversu ótrúlega auðvelt er að skella í hana. Svo er hægt að bragðbæta súkkulaðimúsina að vild og hafa allskonar skemmtilegt meðlæti með. Ferska ávexti, niðursoðna ávexti, rjóma, ís, strá nammi yfir… bara láta hugmyndaflugið ráða!

Við erum líka með laukhringina okkar frá Cavendish á tilboði og þeir klikka ekki með góðri salsa sósu! Tilboðið gildir næstu 4 daga.