Jóladagatal 2019

Jóladagatal Ekrunnar: 5. desember

Í dag tökum við jóladagatalið út með sældinni… því í dag bjóðum við uppá sælubita á virkilega góðu verði!

Helga Eir Gunnlaugsdóttir

Helga Eir Gunnlaugsdóttir

5. desember 2019

Hvað er betra en hjónabandssæla? Þegar sú sæla er í góðum farveg er einhvern veginn allt í toppmálum!

Hjónabandssælubitarnir eru framleiddir fyrir veitingastaði, hótel, kaffihús, veitingasölur og fyritæki og henta einstaklega vel fyrir kaffihús og veitingasölur sem vilja niðurskorna bita. Fyrir utan hvað er notarlegt að bjóða starfsfólkinu sínu uppá hjónabandssælu með kaffinu.