Jóladagatal 2019

Jóladagatal Ekrunnar: 9. desember

Mánudagur heilsar kaldur og vindasamur, en samt svo góður – og í dag gerum við vel við okkur!

Helga Eir Gunnlaugsdóttir

Helga Eir Gunnlaugsdóttir

9. desember 2019

Í dag erum við með hrikalega góða nautalund frá Nýja Sjálandi á dúndurtilboði! Lundirnar eru í 10 kg kassa og ca. 1,4 kg hver. Smellpassar í Beef Wellington – og klikkar heldur ekki ein og sér með góðu meðlæti.