Ég legg ekki meira á ykkur með tilboð dagsins. Algjört uppáhald hérna meginn og þetta verðið þið að smakka!
Helga Eir Gunnlaugsdóttir
10. desember 2019
Anda confit frá Rougié er á flottu jólatilboði hjá okkur í dag. Kjötið er foreldað svo það þarf aðeins að hita það upp í ofni eða á pönnu. Öndin smellpassar með svo mörgu, en hún er algjör tía með clear coat frönskunum frá Canvedish og trufflu majonesi. Það er líka æðislegt að skella í gott andarsalat með allskonar grænmeti, granateplum og sætum kartöflum.
…svo er hún algjört sælgæti ein og sér ef útí það er farið. Njótið 🙂
Við erum með allskonar kökur, meira að segja vafrakökur (e. cookies) sem við notum til að bæta upplifun allra notenda vefsins Sjá nánar um persónuverndarstefnu Ekrunnar