Ég veit ekki með ykkur, en ef það er eitthvað sem gleður hug og hjarta þá er það einn sjóðandi heitur góður og kaffibolli.
Helga Eir Gunnlaugsdóttir
11. desember 2019
Við eigum til nokkrar tegundir af ítalska Segafredo kaffinu, en það hefur slegið í gegn útum allan heim hjá kaffiunnendum. Í dag erum við með Segafredo Pausa á jólatilboði, sem er hágæða dökkristað kaffi með mikinn karakter. Hægt er að fá bæði malað og baunir, svart eða sykurlaust… alveg eins og þú vilt hafa það 🙂
Við erum með allskonar kökur, meira að segja vafrakökur (e. cookies) sem við notum til að bæta upplifun allra notenda vefsins Sjá nánar um persónuverndarstefnu Ekrunnar