Jóladagatal 2019

Jóladagatal Ekrunnar: 12. desember

Gúrmé mánuðurinn desember, þegar við leyfum okkur aðeins meir í mat og drykk og þá spilar kjötið oft stórt hlutverk.

Helga Eir Gunnlaugsdóttir

Helga Eir Gunnlaugsdóttir

12. desember 2019

Við erum með svo flott úrval af kjöti sem er hægt að skoða hér í vefverslunni okkar. Í dag erum með tilboð á nautafille frá Danish Crown, þau eru stórkostlega bragðgóð og svo auðveld í eldun að þau geta einhvernveginn ekki klikkað!