Tilboð

Tilboð

Hvað eigum við að hafa í matinn? Eigum við ekki að skella í hakk og spag? Laufléttur réttur sem bara klikkar ekki 🙂

Helga Eir Gunnlaugsdóttir

Helga Eir Gunnlaugsdóttir

10. janúar 2020

Nautahakkið frá Danish Crown okkar er selt í 1 kg pokum og er alveg ótrúlega gott! Það er vissulega hægt að búa til marga rétti úr hakki, en við erum í þægilegum gír og ætlum að hafa spaghettí með því á tilboði. Við ætlum líka að gera soldið vel við okkur og hafa 1,4+ kg nautalundirnar frá Nýja-Sjálandi með á tilboði í janúar.