Vörur

Úrval af brauði í morgunmatinn

Við erum aldeilis með úrvalið af brauðmeti á morgunverðarborðið! Samlokubrauð, gróf brauð, súrdeigsbrauð, rúnstykki, kringlur og allskonar bollur… kíktu á úrvalið hér fyrir neðan.

Helga Eir Gunnlaugsdóttir

Helga Eir Gunnlaugsdóttir

15. maí 2020