Vörur

Minnkum matarsóun

Ekran vill að sjálfsögðu leggja sitt af mörkum til að minnka matarsóun og ætlum við því að vera með vörur á góðum afslætti vegna dagsetningar. Þú sérð lokadagsetningu vörunnar á vöruspjaldinu. Gerum þetta saman, minnkum matarsóun 💚  

Helga Eir Gunnlaugsdóttir

Helga Eir Gunnlaugsdóttir

24. september 2020

1155115 50% Afsláttur

Baby Bel 15x120g

1101501 60% Afsláttur

Croissant Mini Hreint 180x30g

1518105 40% Afsláttur

Hafrabrauðblanda 5kg

1540005 30% Afsláttur

Núðlur Tom Yum 30x85g

840515 50% Afsláttur

Sojasósa 20L

1536445 40% Afsláttur

Heinz Tómatsósa 342g (10)

1023005 50% Afsláttur

Cheddar ostasósa 3kg (6)

1002730 30% Afsláttur

Verstegen Texmex salsa 2,7L

1007210 55% Afsláttur

Jarðarberjasulta 800g (6)