Fréttir Tilboð

Júlí tilboð

Eru ekki allir að fara skella sér á hótel í sumar? Júlí tilboðið er til heiðurs þessarar starfsgreinar og vonandi nóg að gera allsstaðar á landinu. Má ekki bjóða þér að prófa eitthvað af vinsælu hótel vörunum okkar?

Guðríður Jóhannsdóttir

Guðríður Jóhannsdóttir

2. júlí 2021