Fréttir

Breytingar á einingastærðum

Við erum alltaf að bæta ferlana okkar, vera skilvirkari og finna leiðir til að þjónusta viðskiptavini okkar enn betur.

Við erum í þeirri vegferð að breyta einingastærðum á ákveðnum vörum í vöruvali hjá okkur úr stykkjatali og færa okkur yfir í kassa. Því viljum við biðja viðskiptavini að skoða vel mælieininguna sem er fyrir aftan magnið sem pantað er. Ef það stendur KS fyrir aftan fjöldan er verið að panta kassa af vörunni. Ef að það stendur  STK fyrir aftan fjöldan er verið að panta stykki af vörunni.

Við erum nú þegar byrjuð á þessum breytingum og munum halda því áfram næstu vikur.

Góða helgi!

Helga Eir Gunnlaugsdóttir

Helga Eir Gunnlaugsdóttir

7. janúar 2022