Jóladagatal 2019

Jóladagatal Ekrunnar: 3. desember

Jú, upp er runninn dagur tvö í jóladagatali Ekrunnar!

Það er aldeilis gott að fá sér léttan og ljúfan mat í aðdraganda jólanna og því erum við með góðan kjúkling á tilboði og gildir tilboðið út föstudaginn næstkomandi. Kjúklingabringur, kjúklingalundir eða kjúklingaborgarar á fanta flottu verði.