Fréttir

Breytingar á einingastærðum

Við erum alltaf að bæta ferlana okkar, vera skilvirkari og finna leiðir til að þjónusta viðskiptavini okkar enn betur. Við erum í þeirri vegferð að breyta einingastærðum á ákveðnum vörum í vöruvali hjá okkur úr stykkjatali og færa okkur yfir í kassa. Því viljum við biðja viðskiptavini að skoða vel…