Við erum alltaf að bæta ferlana okkar, vera skilvirkari og finna leiðir til að þjónusta viðskiptavini okkar enn betur. Við erum í þeirri vegferð að breyta einingastærðum á ákveðnum vörum í vöruvali hjá okkur úr stykkjatali og færa okkur yfir í kassa. Því viljum við biðja viðskiptavini að skoða vel…
Helga Eir Gunnlaugsdóttir
7. janúar 2022
DEILA:
[addtoany]
Nýskrá
Það allra nýjasta frá Debic
Frábærir frosnir eftirréttir. Tilbúnir á diskinn og svo er bara að leyfa listrænum hæfileikum að njóta sín í skreytingum.
Þessir eftirréttir stytta tímann sem það tekur að gera eftirrétti um 50% en á sama tíma fórnar ekki gæðum.