Matarhugmyndir

Bústaðu þig upp á nýju ári!

Það eru til svo mikið af skemmtilegum uppskriftum af ávaxta- og grænmetisþeytingum og gaman að prófa sig áfram. Ég mæli með að ,,gúggla“ ávaxtaboost og þá koma upp allskonar girnilegar uppskriftir.

Við höfum tekið saman allskonar gott góðgæti sem passar vel í góðan þeyting og um að gera að láta hugmyndaflugið ráða! Svo er líka vinsælt að búa til ,,boost-skál“ en þá er þeytingurinn settur í skál og ávöxtum og fleira raðað fallega ofan á. Létt og gott á nýju ári! 

Það allra nýjasta frá Debic

Það styttist í desember og tilvalið að skella okkar vinsælustu hátíðarvörum á jólatilboð.

Látið ekki 20% afslátt framhjá ykkur fara frá og með 1. desember - 31. desember. Gleðileg jól!

Hér getur þú séð allan listann af hátíðarvörunum.