Fréttir
Vörur
Eldhússýning Ekrunnar 2021
Í júníbyrjun gerðu hátt í 50 manns sér glaðan dag á fyrstu eldhússýningu Ekrunnar Akureyri 2021. Að þessu sinni var kynning á vörum frá Unilever Food Solutions í fyrirrúmi og nutu gestir léttra veitinga í boði UFS. Ekran tók nýlega við sölu og dreifingu á vörunum en frá Unilever Food…
