Vörur

Gleðilegan Veganúar!

Nýtt ár og ekki bara janúar genginn í garð – heldur Veganúar í öllu sínu veldi.

Veganúar er árlegt átak sem haldið er í janúarmánuði til að hvetja fólk til að prófa að vera vegan. Við erum með úrval af góðum vegan vörum í vefverslun og vissulega eru vegan vænu vörurnar okkar fleiri, en við höfum nú týnt þær helstu til hér fyrir neðan.

Það allra nýjasta frá Debic

Það styttist í desember og tilvalið að skella okkar vinsælustu hátíðarvörum á jólatilboð.

Látið ekki 20% afslátt framhjá ykkur fara frá og með 1. desember - 31. desember. Gleðileg jól!

Hér getur þú séð allan listann af hátíðarvörunum.