Matarhugmyndir Vörur

Grillum börger!

Hamborgararnir frá Danish Crown eru dry aged sem gefur einfaldlega meiri fyllingu í bragðið og eru alveg syndsamlega góðir. Beyond meat vegan hamborgararnir koma líka virkilega á óvart – mælum með að smakka!