Jóladagatal 2019

Jóladagatal Ekrunnar: 6. desember

Ef það er eitthvað sem má ekki klikka um jólin þá er það jólaísinn… og hann fáiði á toppverði í jóladagatalinu okkar!

Við erum með þrjár týpur af gómsætum 1,5 l rjómaís á virkilega góðu tilboði – með vanillubragði, súkkulaðibragði og geggjaði daim ísinn. Tilboðið gildir á meðan birgðir endast. Veldu nú þann sem að þér þykir bestur…

Það allra nýjasta frá Debic

Það styttist í desember og tilvalið að skella okkar vinsælustu hátíðarvörum á jólatilboð.

Látið ekki 20% afslátt framhjá ykkur fara frá og með 1. desember - 31. desember. Gleðileg jól!

Hér getur þú séð allan listann af hátíðarvörunum.