Jóladagatal 2019

Jóladagatal Ekrunnar er hafið!

Desember og kominn svona huggulega hlýr og í dag hefjum við jóladagatal Ekrunnar. Næstu daga verðum við með skemmtilegar vörur á tilboði svo endilega fylgist með!

Créme brulée er eftirrétturinn sem bara klikkar ekki, hann hljómar alltaf vel og bragðast enn betur. Hversu þægilegt er að geta skellt í hann með því að hella úr flöskunni, hita, skammta og kæla? Setja svo punktinn yfir i-ið með því að brenna smá sykur á toppinn og voilá! Rétturinn tilbúinn.

Créme brulée er frábæru jólatilboði hjá okkur í dag og næstu daga. Njótið!