Kjúklingaveisla!
Ef þú ert að leita að góðum kjúkling þá færðu hann hjá okkur! Kjúklingurinn okkar kemur frá Danpo, dönsku fyrirtæki með hjartað á hárréttum stað.

Danpo framleiðir ekki bara sælkerakjúkling, heldur er þeim líka annt um hænurnar sínar og bæta velferð þeirra – og leyfa hænunum „bara að vera hænur“. Það krefst vissulega aðeins meiri vinnu, en hvað telur það þegar þú ert að vinna að góðu málefni? Það sem skiptir þau mestu máli er að hver einasti kjúklingur er alinn upp við mikla vellíðan, þær eru frjálsar, fá að fara út og hreyfa sig undir beru lofti, eru öruggar og líður vel.
Úrvalið hjá okkur er gott, allt frá lærum, lundum, bringum, borgurum og meira á leiðinni.
Við erum stolt að vinna með flottu fyrirtæki eins og Danpo og mælum með vörunum frá þeim!