Nýtt Tilboð Vörur

Nýtt frá Lotus!

Ekran kynnir nýjungar frá Lotus, Svansmerktar og FSC vottaðar vörur í 100% endurvinnanlegum umbúðum.

Þar má nefna Jumbo extra ragadrægar 400 blaða eldhúsrúllur og Quick & Chic sterkar handþurrkur sem að okkar mati eru frábærar lausnir fyrir stóreldhús.

Lotus pappírinn hefur fullkomið jafnvægi styrks og mýktar og þarf því ekki að fórna þægindum fyrir áreiðanleika. Úrval gæða vara á góðu verði.