Matarhugmyndir Tilboð Vörur

Maí tilboð

Nú þegar sumarið er komið og sólin farin að láta sjá sig er tilvalið að skella í veislu!  Tilboð Ekrunnar í maí mánuði henta frábærlega fyrir mexíkóska fiesta hvort sem það eru tortillur, tacos eða klassíska mexíkó súpan.  Þú finnur skemmtilegar vörur í tilboðinu okkar. 

Maí ráð Ekrunnar:
Prófaðu að skella í mexíkóskt lasagna. Skiptu pasta blöðunum út fyrir tortillur og gerðu fyllinguna úr salsa sósu, pinto baunum, maís, lauk og uppáhalds próteingjafanum þínum. Borið fram með sýrðum rjóma, guacamole og snakkiAlveg skotheld breyting!