Uncategorized
Ostabakki að hætti Ekrunnar
Við vorum með skemmtilegt úrval af ostum sem gestir og gangandi fengu að smakka hjá okkur á Stóreldhúsasýningunni í síðustu viku. Mikil eftirspurn hefur verið eftir ostunum og ekkert annað í stöðunni en að birta þá hér til að fólk gæti skellt í þennan ljúffenga ostabakka. Njótið 🙂

1160775
Comté KG (PDO) [2,5 kg/stk]
1156025
Saint Agur 7x125g
1160085
Camembert Erival 12x250g
1007015
Hunang Fljótandi 340g (12)
490070