Fréttir

Pappírslaus viðskipti!

Kæru viðskiptavinir, frá og með 6. nóvember munum við  senda afgreiðsluseðla í stað reikninga með afhentum vörum.

Reikningar verða áfram sendir rafrænt í gegnum skeytamiðlun eða tölvupóst og þeir sem hafa fengið reikning í pósti munu fá þá áfram en allir eru hvattir til að skrá sig í rafrænar sendingar með því að hafa samband við [email protected] og þannig stuðla að pappíslausum viðskiptum.

Viðskiptavinum er líka bent á að hægt er að nálgast yfirlit og reikninga í gegnum vefverslun með því að velja nýskrá hér á vefnum okkar.