
1160470
Iberico 8x150g
Gerilsneytt Ærmjólk (32%), Geitamjólk (30%), Kúamjólk (23%), mjólkursýrugerlar, salt, ostahleypir, kalsíum klórið. Lysozym (E1105 (úr eggjum))
Líftími frá framleiðslu 240 dagar
Næringargildi fyrir 100g
Spænskur harðostur úr Ærmjólk, geitmjólk og kúamjólk lagaður eftir aldagömlum hefðum. Osturinn er stífur, flókið bragð með mikinn karakter. Hentar einkar vel í Tapas