
1156090
Tartare með hvítlauk og jurtum 6x150g
Gerilsneydd KÚAMJÓLK, salt, hvítlaukur (2,5%), blandaðar jurtir
Tartare er klassískur franskur rjómaostur með léttu hvítlauks- og jurtabragði. Rjómakenndur en léttur. Hentar sem viðbit, í bakaðarkartöflu, matargerð svo sem pastasósur. Hægt að hræra upp með t.d. sýrðum rjóma fyrir ídýfu.