Vörur

Þorramatur

Þorrinn hefst alltaf á föstudegi í 13. viku vetrar og nálgast nú óðflugum. Við höfum tekið saman þennan íslenskan góða þorramat og aldeilis hægt að raða þessu gúmmelaði á fallegan þorrabakka og njóta!