
Þróað af matreiðslumönnum fyrir atvinnueldhús
Unilever Food Solutions er fjölþjóðlegt fyrirtæki byggt á þekkingu matreiðslumanna og upplifun þeirra í veitingaheiminum. Markmið þeirra er að gera líf þitt einfaldara, mæta hversdagslegum þörfum, veita góða næringu og bjóða upp á hágæða vöru.
UFS leggur mikla áherslu á sjálfbæra framleiðslu. Hluti af umhverfisvitund þeirra er að nota náttúruleg innihaldsefni og styðja við líffræðilegan fjölbreytileika. Þar má nefna að vörumerki þeirra nota aðeins vottaða pálmaolíu, nota umbúðir sem skapa minni úrgang og eyða minni orku. UFS hefur mjög metnaðarfullar áætlanir um ekkert, minna og betra plast. Smelltu á vörumerkin fyrir neðan til að skoða vörurnar.