Knorr vill að hollur og næringarríkur matur sé aðgengilegur fyrir alla. Þurrkuð matvæli þýðir minni matarsóun. Hjá Knorr er allt notað t.d. er notaður toppurinn á gulrótinni, stilkurinn á tómötunum og hýðið af lauknum til að bera á akrana. Grænmeti og jurtir eru þurrkuð að hámarki 6 klst. eftir uppskeru, sem gerir það að verkum að næringin helst í vörunum t.d. C vítamín í þurrkuðu tómötunum frá Knorr er eins og þeir sem keyptir eru út í búð. Knorr býður uppá stóra vörulínu meðal annars í súpum, kröftum, sósum, kryddum o.fl. 

Knorr vill einfaldlega hjálpa matreiðslufólki að búa til góðan mat.