Lipton notar alla krafta náttúrunnar til að tryggja gæði og bragðgott te. Lipton leggur áherslu á sjálfbæran teiðnað sem tekur tillit til umhverfisins og starfsfólksins sem vinnur við ræktunina.

Lipton er í samstarfi við Rainforest Alliance sem er alþjóðleg sjálfseignarstofnun sem vinnur að því að varðveita líffræðilegan fjölbreytileika og skapa sjálfbær lífsviðurværi starfsfólks. Þau tryggja menntun fyrir bændur og aðra starfsmenn ásamt aðgengi að heilsugæslu. Þau leggja áherslu á loftlagsvæna búskaparhætti, vernda náttúruleg vistkerfi og vilja vernda frævandi efni.