Uncategorized
Vegan borgari sem kemur á óvart!
Beyond meat vegan borgarnir hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum og núna eru þeir loksins komnir til Íslands og klárlega frábær viðbót í flóru af grænkerafæði.

Beyond meat hamborgarinn kemur virkilega mikið á óvart og við mælum aldeilis með að þið kíkið við á básinn okkar í Laugardalshöllinni á Stóreldhús 2019 og smakkið hann hjá okkur.
Við berum Beyond borgarann fram með sultuðum lauk, bufftómat, vegan majonesi og Violife Cheddar vegan osti.
1811025
Tómatar Buff erL. (7)
1152015
Violife sneiðar Cheddar 12x200g
1018015
Pons Olía Trufflu Hvít 250ml (6)
1024000
Balsamic edik 5L
1814225
Rauðlaukur 5kg
1516126