Vörur

Við eigum allt í boostið!

Það er svo dásamlega einfalt og gott að skella í góðan boost. Fullur af næringaríkum ávöxtum og maður er léttur og góður eftirá!

Hér fyrir neðan er einföld uppskrift og vörur sem er gott að setja í boost, en svo er um að gera að láta hugmyndaflugið ráða!

4 dl Debic Premium shake
2 dl Berjablanda
2 dl mangóteningar
8-10 stk klakar
1 dl hrísmjólk
½ dl kókosflögur
½ stk grænt epli

Allt sett í blandarann, hrist saman og hellt í glös.