Matarhugmyndir

Við erum með allt fyrir Sprengidaginn!

Við höfum tekið saman vörur sem smellpassa fyrir Sprengidagsgleðina! Gular hálfbaunir í súpuna, rófur, kartöflur, saltkjöt og sitthvað fleira.