Lífið á Ekrunni

Október tilboð

Gott úrval af frosnu grænmeti á tilboði í október hjá okkur – smellpassar í súpuna, grýtuna, grænmetisréttinn eða einfaldlega sem meðlæti. Kíktu á úrvalið!

Tilboð á bragðgóðum kjötvörum

Ekran býður upp á frábært tilboð á forsteikurm Ítölskum hakkabollum og Ítölsku hakkabuffi. Íslensk framleiðsla – framleitt fyrir Ekruna til að koma móts við eftrirspurn mötuneyta landins.  

Tékklisti kokksins

Nokkur atriði sem hjálpa matreiðslufólki í átt að sjálfbærara eldhúsi   1. Veldu samstarfsaðila vel Veldu vörur og hráefni frá birgjum og samstarfsaðilum sem koma í endurunnum og/eða endurvinnanlegum umbúðum. Knorr leggur mikla áherslu á að umbúðirnar sínum séu endurvinnanlegar.  2. Sparaðu orku, tíma og peninga Margt smátt gerir…