Lífið á Ekrunni

Þorramatur

Þorrinn hefst alltaf á föstudegi í 13. viku vetrar og nálgast nú óðflugum. Við höfum tekið saman þennan íslenskan góða þorramat og aldeilis hægt að raða þessu gúmmelaði á fallegan þorrabakka og njóta!

Janúartilboð

Hvað eigum við að hafa í matinn? Eigum við ekki að skella í hakk og spag? Laufléttur réttur sem bara klikkar ekki 🙂

Veganúar tilboð!

Veganúar kemur bara einu sinni á ári og þá getur nú alveg verið skemmtilegt að spila með og prófa eitthvað nýtt 🙂