Lífið á Ekrunni

Jóla Carte D‘or Cremé Brûlée

Hver fílar ekki klassíska rétt með smá jóla ívafi? Venjulegt Cremé brûlée er æði en Appelsínu-kanil cremé brûlée er hin fullkomna jólablanda.  

Svona eru jólin!

Sumir gera alltaf það sama um jólin. Aðrir prófa eitthvað nýtt á hverju ári. Sama hvoru megin þú ert á línunni þá erum við búin að taka saman nokkrar vörur til að gefa þér innblástur fyrir þennan árstíma.

Eldhússýning hjá Ekrunni í RVK

Það var kominn tími til að halda eldhússýningu Ekrunnar á höfuðborgarsvæðinu. Í lok október var um 80 manns boðið að koma í heimsókn og kynna sér vörurnar frá Unilever Food Solutions en eins og viðskiptavinir þekkja þá tók Ekran við…