Lífið á Ekrunni

Boost sumarskál

Acai skálarnar njóta mikilla vinsælda um þessar mundir og einfalt að búa til góða heimatilbúna skál. Þetta snýst um að skella í góðan boost, setja í fallega skál og skreyta með ferskum og góðum ávöxtum, múslí og fræjum – jafnvel…

Glæný tilboð í júlí

Júlítilboðin okkar eru dottin í hús og eru fjölbreytt að venju. Við munum bæta við tilboðin næstu daga svo endilega fylgist með. Tilboðið gildir til 12. júlí.

Grillaðar kjúklingabringur með ferskri sumardressingu

Hér erum við með uppskrift af grilluðum kjúklingabringum með pestódressingu, valhnetum og kúrbít. Ótrúlega fersk og einföld sumaruppskrift, bara fíra upp í grillinu og ekkert víst að þetta klikki.