Nýtt

GOOD GOOD í vöruval Ekrunnar

GOOD GOOD er íslenskt sprotafyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun og framleiðslu á matvælum án viðbætts sykurs og með náttúrulegum innihaldsefnum. GOOD GOOD byggir á íslensku hugviti, þekkingu, hönnun og markaðsstarfi. Öll vöruþróun, sölu og markaðsstarf, stýring aðfangakeðjunnar og gæðamál fara fram á Íslandi.