Matarhugmyndir Tilboð

Ágúst tilboð

Við erum að undirbúa skólahald eins og margir, er því tilvalið að hafa tilboð af vinsælum vörum sem skólaeldhúsin nota.  Við viljum að þið getið boðið börnunum ykkar upp á góðan og næringarríkan mat sem kemur þeim í gegnum daginn. Er ekki eitthvað á tilboði sem þér líst á?  

Opnunartími og dreifing
Opnunartími og dreifing

Kæru viðskiptavinir,

Það eru stuttar vikur framundan og við mælum með að skipuleggja innkaup fram í tímann.

Opnunartími og dreifing:

03. apríl – kl. 8:00 – 16:00

04. apríl – kl. 8:00 – 16:00

05. apríl – kl. 08:00 – 16:00

06. apríl – Skírdagur - Lokað

07. apríl – Föstudagurinn langi - Lokað

10. apríl – Annar í páskum - Lokað

Við minnum á að vefverslunin okkar er opin allan sólarhringinn 😊