Fréttir Nýtt Vörur

Allt sem þú þarft að vita um The Vegetarian Butcher

Vörurnar frá The Vegetarian Butcher eru einfaldar í matreiðslu og henta fullkomlega í sígilda kjötrétti í staðinn fyrir pylsur, hamborgara og annað hefðbundið hráefni. Kjötlíkið er lausfryst þannig það tekur stuttan tíma að þiðna og er mjög auðvelt að matreiða. Vöruúrvalið samanstendur af 100% vegan- og grænmetisvörum og eru ljúffengur…