Jóladagatal Ekrunnar: 10. desember

Ég legg ekki meira á ykkur með tilboð dagsins. Algjört uppáhald hérna meginn og þetta verðið þið að smakka!

Jóladagatal Ekrunnar: 9. desember

Mánudagur heilsar kaldur og vindasamur, en samt svo góður – og í dag gerum við vel við okkur!

Jóladagatal Ekrunnar: 6. desember

Ef það er eitthvað sem má ekki klikka um jólin þá er það jólaísinn… og hann fáiði á toppverði í jóladagatalinu okkar!

Jóladagatal Ekrunnar: 5. desember

Í dag tökum við jóladagatalið út með sældinni… því í dag bjóðum við uppá sælubita á virkilega góðu verði!

Jóladagatal Ekrunnar: 4. desember

Við höldum ótrauð áfram með jóladagatalið okkar og í dag er skemmtilegt mix á tilboði.

Jóladagatal Ekrunnar: 3. desember

Jú, upp er runninn dagur tvö í jóladagatali Ekrunnar!

Jóladagatal Ekrunnar er hafið!

Desember og kominn svona huggulega hlýr og í dag hefjum við jóladagatal Ekrunnar. Næstu daga verðum við með skemmtilegar vörur á tilboði svo endilega fylgist með!

Breyting á kílóavöru í vefverslun

Eitt af því sem hefur ekki verið nógu skýrt í vefversluninni okkar og var að vefjast fyrir viðskiptavinum, er þegar kílóavara er pöntuð. Er ég að panta stykki, kíló eða kassa? Við höfum bætt það á nýja vefnum okkar, því…

Ostabakki að hætti Ekrunnar

Við vorum með skemmtilegt úrval af ostum sem gestir og gangandi fengu að smakka hjá okkur á Stóreldhúsasýningunni í síðustu viku. Mikil eftirspurn hefur verið eftir ostunum og ekkert annað í stöðunni en að birta þá hér til að fólk…

Vegan borgari sem kemur á óvart!

Beyond meat vegan borgarnir hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum og núna eru þeir loksins komnir til Íslands og klárlega frábær viðbót í flóru af grænkerafæði.

Ekran verður á Stóreldhús 2019!

Það er alltaf mikið líf og fjör á Stóreldhúsasýningunni í Laugardalshöll og við látum okkur aldeilis ekki vanta þetta árið! Starfsmenn okkar mun taka vel á móti ykkur með spjalli og góðum veitingum!

Nýr vefur, nýr litur, nýtt útlit… ferskari Ekra!

Undanfarna mánuði höfum við unnið hörðum höndum að endurbæta vefinn okkar, til að gera hann betri og notendavænni og mæta þörfum viðskiptavina okkar. Samhliða því höfum við verið í ásýndarbreytingum og kynnum til leiks nýjan lit og nýtt lógó Ekrunnar.