Jóladagatal Ekrunnar: 3. desember

Jú, upp er runninn dagur tvö í jóladagatali Ekrunnar!

Jóladagatal Ekrunnar er hafið!

Desember og kominn svona huggulega hlýr og í dag hefjum við jóladagatal Ekrunnar. Næstu daga verðum við með skemmtilegar vörur á tilboði svo endilega fylgist með!

Breyting á kílóavöru í vefverslun

Eitt af því sem hefur ekki verið nógu skýrt í vefversluninni okkar og var að vefjast fyrir viðskiptavinum, er þegar kílóavara er pöntuð. Er ég að panta stykki, kíló eða kassa? Við höfum bætt það á nýja vefnum okkar, því…

Ostabakki að hætti Ekrunnar

Við vorum með skemmtilegt úrval af ostum sem gestir og gangandi fengu að smakka hjá okkur á Stóreldhúsasýningunni í síðustu viku. Mikil eftirspurn hefur verið eftir ostunum og ekkert annað í stöðunni en að birta þá hér til að fólk…

Vegan borgari sem kemur á óvart!

Beyond meat vegan borgarnir hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum og núna eru þeir loksins komnir til Íslands og klárlega frábær viðbót í flóru af grænkerafæði.

Ekran verður á Stóreldhús 2019!

Það er alltaf mikið líf og fjör á Stóreldhúsasýningunni í Laugardalshöll og við látum okkur aldeilis ekki vanta þetta árið! Starfsmenn okkar mun taka vel á móti ykkur með spjalli og góðum veitingum!

Nýr vefur, nýr litur, nýtt útlit… ferskari Ekra!

Undanfarna mánuði höfum við unnið hörðum höndum að endurbæta vefinn okkar, til að gera hann betri og notendavænni og mæta þörfum viðskiptavina okkar. Samhliða því höfum við verið í ásýndarbreytingum og kynnum til leiks nýjan lit og nýtt lógó Ekrunnar.

Debic… ekki bara rjómi!

Vörurnar frá Debic eru löngu búnar að festa sig í sessi hjá matreiðslumönnum heimsins. Rjómi, matreiðslurjómi, sprauturjómi og allskonar æðislegir einfaldir eftirréttir!

Kjúklingaveisla!

Ef þú ert að leita að góðum kjúkling þá færðu hann hjá okkur! Kjúklingurinn okkar kemur frá Danpo, dönsku fyrirtæki með hjartað á hárréttum stað.

Hágæða soð frá Salsus!

Við erum alltaf að bæta við okkur nýjum og spennandi vörum og eitt af því nýjasta hjá okkur eru soðin frá Salsus. Hágæða, bragðmikil soð frá flottu fyrirtæki þar sem aðalmarkmið þeirra er að framleiða heimsins bestu soð og sósur…