Vörur
Debic – vörur sem hægt er að treysta

Markmið Debic er að auðvelda fagfólki í veitinga-, baksturs- og sælkeraiðnaðinum dagleg verkefni í sínum stóreldhúsum. Frá Debic koma sérhæfðir matreiðslu- og þeytirjómar, bæði fyrir heita og kalda rétti, veganrjómi, mousse-blöndur, ísblanda, rjómaostur og fleira. Kynntu þér Debic og þessar frábærur vörur í Debic bæklingnum okkar 2025.