Tilboð
Uppskriftir
Vörur
Júní tilboð
Hver vill ekki byrja júní mánuð á einhverju léttu og gómsætu! Tilboð Ekrunnar þennan mánuðinn eru ekki af verri endanum. Með þessum vörum er hægt að skella í góðan morgunmat eða milli mál sem allir verða kátir með. Hvort sem það eru Boost, Chia grautur eða power shake!
Frosin smoothie skál
2 stk. Bananar
3 dl Frosin bláber
3 dl Frosið mangó
2 dl DEBIC Premium Shake 2L
1 tsk chia fræ
- Allt sett í matvinnsluvél.
- Toppað með Múslí, skeið af hnetusmjöri og uppáhalds fersku ávöxtunum þínu hvor sem það eru jarðarber, kíví, epli eða eitthvað meira framandi.
- Borðað á meðan sólin leikur við þig í allt sumar.
Júní ráð Ekrunnar:
Prófaðu að búa til frosna smoothie skál með appelsínu safa í stað DEBIC Premium Shake fyrir meira suðrænt bragð.
1000000
1000005
1000270
1000315
1000020
1015030
1004120
1004100
1028030
490130
410300