Tilboð
Uppskriftir
Vörur
Júní tilboð
Hver vill ekki byrja júní mánuð á einhverju léttu og gómsætu! Tilboð Ekrunnar þennan mánuðinn eru ekki af verri endanum. Með þessum vörum er hægt að skella í góðan morgunmat eða milli mál sem allir verða kátir með. Hvort sem það eru Boost, Chia grautur eða power shake!

Frosin smoothie skál
2 stk. Bananar
3 dl Frosin bláber
3 dl Frosið mangó
2 dl DEBIC Premium Shake 2L
1 tsk chia fræ
- Allt sett í matvinnsluvél.
- Toppað með Múslí, skeið af hnetusmjöri og uppáhalds fersku ávöxtunum þínu hvor sem það eru jarðarber, kíví, epli eða eitthvað meira framandi.
- Borðað á meðan sólin leikur við þig í allt sumar.
Júní ráð Ekrunnar:
Prófaðu að búa til frosna smoothie skál með appelsínu safa í stað DEBIC Premium Shake fyrir meira suðrænt bragð.
1000000
Jarðarber frystiv. 2,5kg (4)
1000005
Hindber frystiv. 2,5kg (4)
1000270
Bláber frystiv. 2,5kg (4)
1000315
Mangóteningar frystiv. 2,5kg (4)
1000020
Berja blanda frystiv. 2,5kg (4)
1015030
DEBIC Premium Shake 2L [6] *
1004120
Rynkeby Eplasafi 12×1 ltr.
1004100
Rynkeby Appelsínusafi 12x1ltr.
490130