Matarhugmyndir Tilboð Uppskriftir

Kynningartilboð á Hellmann’s

Það þarf varla að kynna fyrir landsmönnum vörurnar frá Hellmann‘s en það er hluti af heimsþekktri vörumerkjaflóru Unilever Food Solutions. Ekran tók við sölu og dreifingu á vörum frá Unilever Food Solutions fyrr á þessu ári og þá stækkaði vöruúrval Ekrunnar til muna. Í tilefni þess viljum við kynna fyrir ykkur nýjustu vörurnar okkar frá Hellmann‘s og bjóða þær á kynningartilboði út júlí. Hellmann’s leggur áherslu á hágæða vörur sem eru aðgengilegar…

Trufflu majo 

  • 500g Hellmann’s majónes 
  • 15g hvít trufflaolía 
  • 1g nýmalaður svartur pipar 

Chippotle majo 

  • 500g Hellmann’s majónes 
  • 25g Knorr Chili reyktur kryddpuré 750g 
  • 10 g knorr kjúklinga fond  

Sítrónu majo 

  • 500g Hellmann’s majónes 
  • Sítrónu börkur 
  • Safi úr 2 sítrónum 
  • 5g Knorr Umami