Tilboð
Uppskriftir
Vörur
Kynningartilboð frá Lipton
Hver þekkir ekki Lipton og unaðslega te ilminn sem fylgir hverjum boll? Lipton býður upp á fjölbreytt úrval af bragðgóðu tei sem er til sölu bæði í neytendapakkningu og stærri fyrirtækjalausnum. Lipton er hluti af heimsþekktri vörumerkjaflóru Unilever Food Solutions og hentar sérstaklega vel á morgunverðarhlaðborð hótela, inn á hótel…
Íste með engifer og lime
2 lítrar vatn
10 bréf af Lipton Earl Grey tei
35g Lime safi
Engifer gos (u.þ.b. 9 dl)
Ferskt engifer og mynta
- Bruggið teið í könnu í 3 mín
- Fjarlægðu tebréfin og leyfið því að kólna
- Blandið limesafa, myntu og klaka við teið
- Rétt áður en teið er borið fram skal hella því í glas og toppa það með engifer gosi og fersku engiferi
1502595