Tilboð
Uppskriftir
Vörur
Kynningartilboð frá Lipton
Hver þekkir ekki Lipton og unaðslega te ilminn sem fylgir hverjum boll? Lipton býður upp á fjölbreytt úrval af bragðgóðu tei sem er til sölu bæði í neytendapakkningu og stærri fyrirtækjalausnum. Lipton er hluti af heimsþekktri vörumerkjaflóru Unilever Food Solutions og hentar sérstaklega vel á morgunverðarhlaðborð hótela, inn á hótel…

Íste með engifer og lime
2 lítrar vatn
10 bréf af Lipton Earl Grey tei
35g Lime safi
Engifer gos (u.þ.b. 9 dl)
Ferskt engifer og mynta
- Bruggið teið í könnu í 3 mín
- Fjarlægðu tebréfin og leyfið því að kólna
- Blandið limesafa, myntu og klaka við teið
- Rétt áður en teið er borið fram skal hella því í glas og toppa það með engifer gosi og fersku engiferi

1502595
Lipton Te Earl Grey 100stk (12)
1502585
Lipton Te Yellow Label 25stk (6)
1502505
Lipton Te Sítrónu 25stk (6)
1502515
Lipton Te Vanilla 25stk (6)
1502525
Lipton Te Grænt pure 25stk (6)
1502520
Lipton Te Grænt Mintu 25stk (6)
1502565
Lipton Te Earl grey 25stk (6)
1502500
Lipton Te Berjablanda 25stk (6)
1502511
Lipton Te Sólberja 25stk (6)
1502510
Lipton Te Skógarberja 25stk (6)
1502512