Vinsælt

Mexíkó veisla

Mexíkósk matargerð er þekkt fyrir mikla fjölbreytni, litríkan mat og notkun ferskra hráefna. Grunnþættir í mexíkóskri matargerð eru meðal annars korn, baunir, chili, avókadó, tómatar og ýmsar kryddjurtir eins og kóríander. Að sjálfsögðu býður Ekran upp á fjölbreytt úrval af vörum fyrir þessa skemmtilegu matargerð.