Fréttir
Ný vörumerki: Copenhagen Sparkling Tea, Oddbird & Sproud

Ekran hefur nú tekið við sölu og dreifingu á völdum vörumerkjum Tefélagins ehf., sem hefur undir merkjum Akkúrat sérhæft sig í innflutningi og markaðssetningu á nýstárlegum og vönduðum drykkjum á síðustu árum.
Meðal vörumerkja er Sproud og áfengislausu drykkirnir Copenhagen Sparkling Tea og Oddbird. Áfengislausir valkostir hafa notið vaxandi vinsælda á Íslandi undanfarin ár og er þetta því frábær viðbót við annars fjölbreytt vöruúrval Ekrunnar. Kynntu þér vörurnar hér að neðan:
190320
Oddbird Rosé 0% 12x200ml
190340
Oddbird Rosé 0% 6x750ml
190400
Sproud Unsweetened 6x1ltr
190420
Sproud Vanilla 6x1ltr
190410
Sproud Barista 6x1ltr
190430
Sproud Barista Zero 6x1ltr
190435